WOOHOO!

virkilega glaður að þessi maður er kominn út :)

 en mikið voðalega fer í taugarnar á mér þegar það er verið að ritskoða hiphop lög einsog í myndbandinu þarna fyrir neðann. það skemmir görsamlega allt flæði í laginu og það vantar nánast annað hvert orð þarna.... tilhvers að gera þetta?


mbl.is Lil Wayne laus úr fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hvar er sigurður?

já, hvar er sigurður?
mbl.is Jarðskjálfti við Grímsfjall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

skil ekki svona.

það hefði nú mátt gera margt fyrir peninginn sem mætti fá fyrir þetta alltsaman.... en nei, við skulum hafa þetta ólöglegt og bara kveikja í þessu frekar.... og ef mér skjátlast ekki þá er fólkið í panama ekki beint ríkt fólk..... djöfuls hálvitaskapur er þetta!
mbl.is Brenna sjö tonn af fíkniefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HAHAHA!

OG HVAÐ Á ÞESSI SKÍTAGIRÐING AÐ STOPPA!??! heldur þetta lið að við séum það miklir aumingjar að við getum ekki klifrað yfir girðingu!?
mbl.is Girðing um Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Klíka.

Þetta minnir mig alltaf á einhverskonar klíku þegar ég sé þetta lið labba í burtu af "the scene of the crime" alveg svoleiðis varið í bak og fyrir af Lögreglu mönnum frá reiðum og notuðum almúganum. er ísland lögregluríki?
mbl.is Eggjum rigndi yfir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

???

Hefur útlitið hans ekki alltaf verið dökkt???? MOHOHOH
mbl.is Útlitið er dökkt hjá Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

dum dum dum dum duuuuuumm...

fyrirsögninn hjá mér summar þessu bara fullkomnlega upp þannig að ég ætla ekkert að vera bæta neinu við þetta.
mbl.is Ætla að brenna Kóraninn þrátt fyrir mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ooog tíu þúsund árum síðar....

 tóku fjölmiðlarnir við sér....

Afhverju er þetta fyrst að komast í fjölmiðla núna? þessi planta hefur verið notuð í alveg 10.000 ár, þetta er einsog efað ég færi alltíeinu að panika yfir því að seinni heimstyrjöldin væri skollinn á.  það er alveg lööööngu vitað að kannabis hefur góð áhrif á sársauka og svefn hjá fólki með einhverskonar sjúkdóma.


mbl.is Kannabisreykingar geta dregið úr sársauka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Páfinn er svo góður kall!

Hann biður fyrir námumönnum og hylmir yfir barnanýði innann kaþólksu kirkjunar. Sannkallað gull af manni!

Að vona.

Við semsagt eigum að halda áfram að vonast eftir betri framtíð? hvernig væri að vinna frekar að framtíð þar sem enginn þarf að vona að ástand lagist? eða þar sem enginn þarf að vona að hann fái nóg að borða? er kominn með nóg af því að vonast eftir að allt lagist.
mbl.is Framtíð vonarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband