hættu þá að borga af lánunum!

er fólk alveg búið að tapa sér. hverskonar forgangsraðanir eru þetta að láta börn og mann sjálfan svelta áður en maður hættir að borga af lánum??? auðvitað lætur maður það frekar flakka heldur en heilsa barnana!
mbl.is Á ekki fyrir mat handa börnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Svona féttir eru alltaf skrítnar.  Hvað kostar þessi 67m2 íbúð eiginlega?

Ef konan hefur farið 110% leiðin og við gerum ráð fyrir að afborgun af 1M sé svona 6000Kr. á mánuði.  Þá er hún með 30M króna lán og íbúðin kostar 27,3M!

Sorry en það er eitthvað mjög bogið við þetta.

Gunnar (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 10:27

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er einmitt það sem bankinn vill svo hann geti hirt íbúðina!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2011 kl. 11:06

3 Smámynd: Eirikur

Er það ekki hægt að breyta "Harpa" í hótel handa fátækum?

Eirikur , 26.5.2011 kl. 12:18

4 identicon

Það er nú eitthvað athugavert við þessa frétt. Hvernig stendur á því að blessuð konan er að borga kr. 180.000 per mán, í afborgun af 67 ferm, íbúð? Ég greiði mánaðarlega af láni frá Íbúðalánasjóði á minni íbúð. Lánið stendur í rúmlega 7 milj. og afborgun per mán er kr. 34.000. Varla getur lánið hjá henni verið hærra en 21 milj. Þá væri mánaðargreiðslan c.a. 108.000 í hæsta lagi. Í raun er þetta allt of hátt, því hún gæti alls ekki hafa fengið hærra lán á þessa íbúð en c.a. 10-15 milj. Nema þetta sé einhver lúxusíbúð? Ég bara spyr?

Ólafur (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband