þetta var illa gert.

geriði ykkur grein fyrir hvað þetta hljómar svakalega illa fyrir þá sem ekki vita almennilega hvað þetta er? hvernig væri að útskýra þetta betur fyrir fólki og tala um áhrifinn og svona?


mbl.is Varað við öflugu sólgosi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segðu, þetta er alveg ótrúlegur fréttaflutningur og það er ekki oft sem ég tel svo... bara þetta ...talið að flóðbylgja rafgass frá sólinni stefni nú á ofurhraða til Jarðarinnar... þetta er alveg ótrúlegt að lesa og ekki erfitt að mistúlka eins og þú segir með þá sem vita ekki hvað þetta er. En við skulum vona að það eigi eftir að koma eftirfrétt um þessa frétt...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.8.2010 kl. 00:23

2 identicon

Ingibjörg, þrátt fyrir að það sé spennandi að skrifa svona frétt þá er það rosalega illa gert a segja bara svona og búið. Það voru margir mjög skelkaðir við þessa frétt en þegar þeir lásu bloggið hjá Stjörnufræðivefnum skildu þau málið því þar lýsir hann ýtarlega hvað þetta er. Bara svona til öryggis svo fólk fer ekki að panikka að óþarfa. :D 
Svo, ég er mjög sammála þér Davíð.

Íris (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 01:30

3 identicon

Sammála! Þessi fréttflutningur er bara bull! ,,Vísindamenn vara við" ,,en ekki er hætta á ferðum" Til hvers að vara við einhverju sem er alls ekki hættulegt? Það kemur ekkert fram í fréttinni hvaða hugsanlega gæti gerst né af hverju flóðbylgja rafgass á ofurhraða frá sólinni er ekki hættuleg! Það er óeðlilegt hvað fréttir eru illa skrifaðar á mbl.

Merkúr (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 11:37

4 identicon

Ég er ekki að segja að þetta sé að gerast núna, væntanlega er stormurinn ekki nógu stór. Hinsvegar þurfa stjórnvöld heimsins að gera ráðstafanir svo það verði ekki stórslys.

[youtube]2KVeMLjg8Do[/youtube]

Geiri (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 13:47

5 identicon

Afsakið http://www.youtube.com/watch?v=2KVeMLjg8Do

Geiri (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 13:48

6 identicon

Enska fyrirsögnin er bara vitlaust þýdd.

"Nasa scientists braced for 'solar tsunami' to hit earth"

svo sleppa þeir megninu af innihaldi fréttarinnar eins og að taka fram hverju er varað við.

 t.d.

"Scientists have warned that a really big solar eruption could destroy satellites and wreck power and communications grids around the globe if it happened today."

Óli (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 18:53

7 identicon

Gallinn við frjálsa fjölmiðla er sá að þeir fara að selja fréttir í stað þess að segja fréttir.  Æsifregnir fréttamanna í samkeppni við hvorn annan selja; sannleikurinn gerir það ekki nema að hann sé kryddaður aðeins með fyrirsagnauppslætti.

Jóhannes (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 21:40

8 Smámynd: Davíð Stefánsson

í upprunarlegu fréttinni stóð ekki ,,en ekki er hætta á ferðum" þeir bættu því inní seinna eftir að þeir sáu að allir voru að panikka.

Davíð Stefánsson, 7.8.2010 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband